laugardagur, 30. apríl 2011

Shabby Chic og faded-litir

Ég er með eitthvað æði fyrir shabby-fölbláum og svona "faded" litum fyrir höfuð eins og föl grænum og föl bleikum í bland við kremað og hvítt.
Eins og t.d. dásemdin öll sem er á þessari mynd:

smá í viðbót:


...og Aua er þessi trékarfa ekki svipuð og sú sem er til í Sirku? Gordjöss svona blá finnst mér:


Svo í lokin nokkrar myndir af ýmsu sem mér finnst geggjað!
Hver vill ekki hafa svona rómó/kósý gluggasæti?? :)


...og þetta rúm er náttúrulega bara gordjöss og torfbæjarlegt líka:

MIG VANTAR SVONA DISKAREKKA!! :)


Ég man ekkert hvar ég stal þessum myndum.. svo langt síðan ég vistaði þær á tölvuna ;) Reyni samt að geta heimilda í framtíðinni!
Ég er með nokkur "járn í eldinum" þessa dagana...koma myndir af því von bráðar ;-)
Dæs....over and out!
Helga, heilaþvegin af Shabby chic

sunnudagur, 24. apríl 2011

DIY- Project Auu :)

Ég fór í Fröken Blómfríði í gær og keypti einn gamlan sjúskaðan stól og núna er hann svona líka fínn og hvítur :-)
Stóllinn fyrir breytingu:

Stóllinn eftir breytingu:

Fann líka gamla gyllta kertastjaka og spreyjaði þá hvíta
Kertastjakarnir fyrir breytingu:

Kertastjakarnir eftir breytingu:


Ótrúlega auðvelt, ódýrt og skemmtilegt að gefa gömlum hlutum nýtt líf :-)
kv. Aua