föstudagur, 3. júní 2011

Makeover myndir!

Þetta finnst mér ótrúlega flott makeover á gömlum skáp/skattholi. Algjör snilld að veggfóðra svona inní hillurnar og skápinn. Ég er sjálf að fara að gera upp eitt stykki skatthol svo þetta er smá innblástur fyrir mig ;)
Heimild

Hvað finnst ykkur um að veggfóðra stiga?
Heimild
Heimild
Heimild

Heimild

Síðast en ekki síst, þessi stigi finnst mér langflottastur! Munið að klikka á myndirnar til að sjá betur ;)
Heimild
Veggfóður getur sett ótrúlega flottan svip á stiga og húsgögn en ekki bara veggi ;) Nú er ég komin með fullt af DIY-hugmyndum í kollinn...en þið?

Bestu kveðjur, Helga Lind.

6 ummæli:

 1. ein pæling , hvernig væri að veggfóðra kommóðuna sem við vorum að tala um í dag ?

  SvaraEyða
 2. já það er nú einmitt pælingin ;)

  SvaraEyða
 3. skattholið já , en ég er að tala um þessa í forstofunni :)

  SvaraEyða
 4. ahhh já!! það er snilldarhugmynd Aua!

  SvaraEyða