föstudagur, 24. maí 2013

Bloggfrí

Elsku lesendakrútt

Ég hef tekið þá ákvörðun að vera í bloggfríi um óákveðinn tíma. Það er svo margt annað sem er að halda frúnni upptekinni þessi misserin svo hún er ekki að ná að sinna blogginu fína eins vel og hún myndi vilja.

pís át! ... í bili allavega ;-)