fimmtudagur, 7. júlí 2011

Kaffiknúsarar/coffee cozies ;)

Halló!
Ég ætla að sýna ykkur nokkrar hehemm... margar myndir af afskaplega nytsamlegum og sniðugum DIY verkefnum. Við erum að tala um "kaffiknúsara" eða Coffeecozies! Heldur kaffinu/kakóinu/teinu lengur heitu og ver mann fyrir því að brenna sig á puttunum. Svo er þetta auðvitað fyrst og fremst bara tíska fyrir kaffibollann! ;) Auðvelt að prjóna/hekla svona sjálfur í endalausum útfærslum.

Röndóttir kaffiknúsarar í öllum regnbogans litum:
Tölvuleikjafés og ninja!
Allskonar fígúrur og dýr:
Blóm, ávextir og annar matur:
Skulls:
...og síðast en ekki síst mottu kaffiknúsari:
Heimildir hér

Mér finnst þetta algjör snilld sem lífgar pottþétt uppá hversdaginn! Ég er engin prjónakona né heklari en maður verður nú að búa til nokkra svona fyrir haustið ;)

xo

5 ummæli:

 1. Algjör snilld !! ;)

  SvaraEyða
 2. sammála , sérstaklega hrifin af þessu með krúttlegu uglunni ;)

  SvaraEyða
 3. geggjað krúttlegt! ég skal kenna þér að hekla ef þú vilt Helga mín.. :D

  SvaraEyða
 4. eg elska serstaklega apann, ninjuna og fidrildid
  audvitad er thetta samt allt rosalega flottar hugmyndir.
  mer list vel a thad ad erna aetli kannski ad kenna helgu ad hekla (;

  klikkadi kommentarinn

  SvaraEyða