sunnudagur, 8. janúar 2012

Dásamlegar netverslanir (annar hluti)

Hæ hó allir saman!
Nú skulum við halda áfram að skoða sætar netverslanir í franska og skandinavíska sveitastílnum, til í það? ;-)

Den franske landstil er afskaplega flott og fín vefbúð og alls ekki síðri en Vintage Kompagniet sem ég fjallaði um í síðasta pósti.
Allt frá húsgögnum og punti til fatnaðar og fylgihluta.
Myndir segja miklu meira en orð og ég ætla að leyfa mér (eins og oft áður) að demba yfir ykkur nokkrum ehh..mörgum myndum af því sem mér finnst fallegt og flott ;-)

Gorgeous ljósakrónur og ljósker:




Flott að setja t.d. kerti og köngla í þessi búr:




Húsgögn og hillur:

Alltaf verið "sucker" fyrir smáhlutahillum og ekki verra ef þær eru svona shabby:














Púðar, teppi og skilrúm:











Myndarammar, skilti, töflur og snagar:
















Hafið þið séð fallegra sturtuhengi?

Það er bara til endalaust flott og fagurt í þessari búð! ;-)







Fötin eru líka hrikalega sæt!



ég verð að viðurkenna að ég er alveg *in love* ;-)
xoxo

5 ummæli:

  1. Vá mig langar í þetta all saman :Þ

    SvaraEyða
  2. ok þarna er sko MARGT , sem mig langar í dæs ;)

    SvaraEyða
  3. Fallegt, sé að þarna er ljós , tágaluktir og púði sem er til í Sirku Akureyri:-)

    SvaraEyða
  4. Já Sirka er að flytja inn mörg sömu merki og fást á þessum síðum ;-)

    SvaraEyða