mánudagur, 27. júní 2011

Glæsileg annarskonar nýting fataskápa, kósý gluggasæti og fleira DIY

Í Bandaríkjunum eru fataskápar oftar en ekki felldir inn í veggina og gefur það marga skemmtilega möguleika á nýtingu þeirra. Það er ekki eins algengt hér á landi en er þó til í sumum húsum.
Tiltölulega auðvelt er að breyta fataskáp í "skrifstofu":
Fyrir:
Eftir:
Heimild hér

Tvöfaldur fataskápur fyrir:
eftir:
Rosalega flott og góð hugmynd að hengja hirslur innan á hurðirnar svo bara má loka skápnum ef (í mínu tilfelli) skrappið er útum allt ;)
Heimild hér
Snyrtilegt:

Þessi sniðuga DIY-dama hér ákvað að breyta litlum fataskáp við herbergi litla guttans síns í ofurkósý lestrarkrók. Hversu krúttlegt er þetta!! og snilldar hugmynd!

Fleira flott frá henni:
Útskorið borð fyrir:
Útskorið borð eftir:
Hún tók þessa brúnu stóla:
Skar aðeins neðan af fótunum, málaði þá hvíta og klæddi sessurnar:
Falleg breyting!

...og síðast en ekki síst...ég er svooo veik fyrir gluggasætum! *dæs* ætla einhverntíman að láta það rætast að smíða mér kósý gluggasæti.

bæ í bili

3 ummæli:

 1. rosalega fallegt ,sniðugar hugmyndir :)

  SvaraEyða
 2. Oh, mig er búið að dreyma gluggasæti síðan ég man eftir mér!!

  SvaraEyða
 3. rosalega flottar hugmyndir.
  gluggasaeti eru svo rosalega flottt.

  vaeri alveg til i eitt svoleidis inn i herbergid mitt (;

  klikkadi kommentarinn

  SvaraEyða