föstudagur, 10. júní 2011

Ný scrapbooking síða

Hæ ;)
Fyrst að stóra DIY-verkefnið mitt er enn í vinnslu þá langar mig til að deila með ykkur skrappsíðu sem ég var að gera. Myndin er af langhundinum mínum henni Míu.
Nokkrar detail myndir:
Notaði crackle paint til að gera pappaskrautið svona 'sprungið'
og þessa sniðugu stafi frá Tattered Angels sem eru eins og vasaúr
...spreyjaði ég með Tattered Angels Glimmer Mist og blekaði svo stafinn sjálfan eftir á.
Skrappvörurnar frá Tattered Angels eru snilld. Rosalega 'multi functional' og fallegar.

Takk fyrir innlitið elskurnar!

2 ummæli: