föstudagur, 27. maí 2011

Gamlir kassar

Gamlir slitnir trékassar eru kannski ekki eitthvað sem sem fólki dettur fyrst í hug þegar það hugsar um smekkleg heimili....eða hvað?
Það er nefnilega gordjöss að nota gamla slitna trékassa fyrir borð, hillur, blaðakörfur,blómakassa og svo mætti lengi telja.
Látum myndirnar tala ;)

Heimild: Silje
Heimild: Hvit Romantikk


Heimild: Janne Lillian


Heimild: Glad i Hvitt


Restina fann ég randomly á google, mínum trausta vini ;)

Ótrúlega bjútífúl og shabby/rustic ekki satt?
Nú fer ég í kassaleit...
over and out,

3 ummæli:

 1. finnst svona kassar ÆÐI , en hvar ætli maður fái svona ?

  SvaraEyða
 2. Það er nú spurning mamma mín.
  Þetta er alveg æðislega fallegt og flott.
  Vildi að Pier væri með svona dót til sölu.
  Það væri æðislegt :)

  Kv: Elísa Embla Viðarsdóttir.

  SvaraEyða