mánudagur, 30. maí 2011

Before and After innblástur ;)

Gleðilegan mánudag elskurnar!
Ég fann hérna nokkrar frábærar fyrir og eftir makeover myndir.

Verulega sjabbí borð keypt á flóamarkaði fyrir smápening:
Eftir smá pússun og málningu:
Heildarkostnaður aðeins 30 dollarar eða 3450 kr. !
Heimild

Klassískt hringlótt borð:
Eftir Make Over:
Afskaplega falleg nýting!
Heimild

Óspennandi mublur gerðar rómantískar og ævintýralega fallegar:
Þvílík breyting!
Heimild

Svo síðast en ekki síst...þetta hráa rými:
Verður að þessu hérna:
Alltof dásamlegt!
Heimild

Ciao, Helga Lind.

1 ummæli:

  1. svakalega fallegt allt , finnst líka töff græni liturinn :)

    SvaraEyða