miðvikudagur, 11. maí 2011

Nýtt DIY verkefni frá Auu

Hæ hæ
Haldiði ekki að ég hafi fundið fleiri gamla kertastjaka sem bara öskruðu makeover!


Miklu fallegri svona:


Fór svo í Sirku og keypti mér þennan fína bakka:

en gat auðvitað ekki látið hann í friði ;-)


Kem með myndir seinna af því hvernig ég ætla mér svo að nýta þenna bakka.
Kveðja, Aua

5 ummæli:

 1. Æðislega fallegir kertastjakar Aua. Hlakka til að sjá hvað þú gerir við bakkann ;)

  SvaraEyða
 2. takk :) er búin að setja nokkra hluti á hann , þarf að æfa mig í að raða á hann hehe

  SvaraEyða
 3. Hvernig finnst ykkur nýja lúkkið á síðunni?? þetta er svona bráðabirgða lúkk þangað til ég finn eitthvað sætara held ég...

  SvaraEyða
 4. fínn litur en finnst vanta eitthvað dúllerí :)

  SvaraEyða