fimmtudagur, 12. maí 2011

Skattholsfréttir

Jæja, nú er ég komin með antík skattholið í hendurnar :) Svolítið sem þarf að lagfæra og bæta áður en ég ræðst í breytingarnar! Hlakka svo til að brasa við þetta!
Smá detail myndir ;-)Þá er bara að bretta upp ermar og byrja! ...annars er önnur auðveldari breyting á leiðinni frá mér ;) Myndir af því fljótlega.
sumarblíðu kveðjur, Helga.

2 ummæli:

  1. Hólfin og höldurnar eru gordjöss! Hlakka til að sjá :D

    SvaraEyða
  2. bara ÆÐI !!! hlakka mikið til að sjá þegar framkvæmdirnar byrja :)

    SvaraEyða