föstudagur, 6. maí 2011

Stofuborð

Var að skoða þetta, og mig langar svo að gera eitthvað flott við stofuborðið :P

Linkurinn er kominn hérna.

6 ummæli:

 1. getur þú sett link sem maður getur smellt beint á , klikkar alltaf eitthvað hjá mér þegar ég er búin að skrifa alla romsuna ,langar svo að sjá :)

  SvaraEyða
 2. Þú getur gert bara copy/paste :)

  En ég skal laga þetta :)

  SvaraEyða
 3. takk , þetta er æði , ég er einmitt að plana að gera kommóðuna mína hvíta og snjáða og breyta höldunum , hlakka svo til , hvernig ætlarðu að gera borðið þitt ?

  SvaraEyða
 4. fór í sirku í dag og kolféll fyrir kertabakka,sem ég ætla að spreyja hvítan (hvað annað ;) og ég spreyjaði 3 kertastjaka antikhvíta í gær, ofsa flottir :)

  SvaraEyða
 5. Ég er ekki búin að ákveða það, lýsa það allavega upp, ég er orðin svo þreytt á þessu dökka :P

  SvaraEyða