Allur minn tími þessa dagana fer í prófundirbúning eða ætti a.m.k. að gera það ;-)
Ég leyfi mér auðvitað smá stund milli stríða (bara VARÐ að klára afganginn af spreyinu!)
Tók þennan hérna ágæta spegil sem ég fann í The Pier fyrir einhverjum mánuðum og breytti honum auðvitað!


Rómantískur,shabby chic og fagur :-)
Hvað finnst ykkur?
kv. Helga.
hann er æðislega fallegur :)
SvaraEyðaMjög fagur! Segir hann eitthvað þegar þú horfir í hann? Eins og t.d. Helga mín þú fegurst ert? :P
SvaraEyðajá!! þetta er svona lygaraspegill :P
SvaraEyðavá Helga varst þú að gera þetta ?
SvaraEyðarosalega flott hjá þér :)